fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Augljóslega sár á æfingasvæði Liverpool – ,,Hann á skilið allt í þessum heimi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 17:12

Firmino skorar fyrir Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, var mjög sár eftir að hafa ekki verið valinn í lokahóp Brasilíu fyrir HM í Katar.

Þetta segir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, eftir leik liðsins við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær sem vannst 3-1.

Firmino er 31 árs gamall og á að baki 55 landsleiki fyrir Brasilíu en verður ekki hluti af hópnum á HM að þessu sinni.

,,Þetta var skellur, augljós skellur. Það var ekki hægt að sjá það í leiknum en á æfingu var það augljóst,“ sagði Klopp.

,,Ég er millimaðurinn og ég er ánægður með að Bobby verði hér áfram í lengri tíma en hann átti kallið skilið.“

,,Hann á skilið allt í þessum heimi. Þetta sýnir bara hversu gott landslið Brasilía er með ef þú getur skilið leikmann eins og hann eftir. Það er klikkun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad