fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Setti inn umdeilt svar eftir landsliðsvalið – ,,Ef ég tjái mig er ég í miklum vandræðum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 16:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney var ekki valinn í landsliðshóp Englands sem ferðast til Katar síðar í þessum mánuði.

Toney er framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni og skoraði tvö mörk í gær er liðið vann Manchester City 2-1.

Sá sigur kemur verulega á óvart en Brentford spilaði á útivelli þar sem Toney sá um að klára Englandsmeistarana.

Margir vildu sjá Toney fá tækifærið á HM í Katar en hann fer ekki með og svaraði því með tveimur mörkum gegn einu af bestu liðum heims.

Reece James, leikmaður Chelsea, tjáði sig á Twitter eftir lokaflautið í gær og var með nokkur skýr skilaboð.

,,Ef ég tjái mig þá er ég í miklum vandræðum,“ skrifaði James og svaraði þar færslu Toney á Instagram eftir leikinn.

james er augljóslega á því máli að Toney hafi átt kallið skilið en því miður þá kom það ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City