fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Matur

Sjóðheitur og nýr neðanjarðar næturklúbbur opnaði í gærkvöldi

Sjöfn Þórðardóttir
Laugardaginn 12. nóvember 2022 08:42

Klúbburinn Sunset er staðsettur neðanjarðar á hótelinu og hönnun er stórfengleg. DV/MYNDIR AÐSENDAR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunset, næturklúbbur Edition opnaði dyrnar sínar klukkan ellefu í gærkvöldi með pomp prakt og sáu Gus Gus DJ set, Fushion-Groove um að hita upp. Staðurinn er staðsettur neðanjarðar á hóteli The Reykjavík Edition.

Hönnun sem skapar einstaka stemmningu sem á sér enga líka

Mikið hefur verið lagt upp úr hönnun og staðarins sem skiptist upp í þrjú rými. Efnis- og ljósval er einkar glæsilegt þar má nefna steyptan bar í hjarta rýmisins og flauelsklædd húsgögn sem færa stemmninguna á hærri hæðir. Í einu rýminu má finna einkar veglegt og sérsmíðað biljarðborð sem er sjaldséð á skemmtistöðum miðborgarinnar.

Framúrskarandi kokteilar og kampavín

Edition býður upp á flott úrval af kokteilum sem eru með þeim bestu í bænum, auk þess er víðtækt úrval af kampavíni og áfengi. Þá mun Sunset bjóða upp á reglulega viðburði þar sem nokkrir af fremstu plötusnúðum og listafólki munu koma fram og skemmta gestum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival