fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Brjálaður því leikmaður Arsenal var valinn á HM – ,,Þetta er brandari og ég skammast mín“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 13:22

Martinelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum brasilíski landsliðsmaðurinn Neto er brjálaður eftir landsliðsval Tite fyrir HM í Katar sem hefst síðar í mánuðinum.

Tite ákvað að velja hinn 21 árs gamla Gabriel Martinelli í leikmannahópinn, frekar en framherjann Gabigol sem spilar með Flamengo og raðar inn mörkum þar.

Martinelli er skemmtilegur og efnilegur leikmaður en átti ekki skilið að vera valinn miðað við orð Neto sem var mjög harðorður.

,,Þetta eru leiðindi, þetta er brandari. Ég skammast mín! Hver er saga Martinelli? 33 mörk á ferlinum?“ sagði Neto.

,,Þetta er vanvirðing í garð fótboltans. Að gera þetta sýnir að þú átt ekki skilið að vera í þeirri stöðu sem þú ert. Að kalla Martinelli í hópinn en ekki Gabigol er vanvirðing.“

,,Þessu vali fylgir mesta skömmin, að velja Martinelli í hópinn sýnir það að Tite ætti ekki að vera í því starfi sem hann er í. Þetta er ekki sanngjarnt gagnvart Gabigol.“

,,Hvað hefur Martinelli gert í evrópskum fótbolta? Arsenal er ekki einu sinni í Meistaradeildinni!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum