fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Brjálaður því leikmaður Arsenal var valinn á HM – ,,Þetta er brandari og ég skammast mín“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 13:22

Martinelli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum brasilíski landsliðsmaðurinn Neto er brjálaður eftir landsliðsval Tite fyrir HM í Katar sem hefst síðar í mánuðinum.

Tite ákvað að velja hinn 21 árs gamla Gabriel Martinelli í leikmannahópinn, frekar en framherjann Gabigol sem spilar með Flamengo og raðar inn mörkum þar.

Martinelli er skemmtilegur og efnilegur leikmaður en átti ekki skilið að vera valinn miðað við orð Neto sem var mjög harðorður.

,,Þetta eru leiðindi, þetta er brandari. Ég skammast mín! Hver er saga Martinelli? 33 mörk á ferlinum?“ sagði Neto.

,,Þetta er vanvirðing í garð fótboltans. Að gera þetta sýnir að þú átt ekki skilið að vera í þeirri stöðu sem þú ert. Að kalla Martinelli í hópinn en ekki Gabigol er vanvirðing.“

,,Þessu vali fylgir mesta skömmin, að velja Martinelli í hópinn sýnir það að Tite ætti ekki að vera í því starfi sem hann er í. Þetta er ekki sanngjarnt gagnvart Gabigol.“

,,Hvað hefur Martinelli gert í evrópskum fótbolta? Arsenal er ekki einu sinni í Meistaradeildinni!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað