fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Sá leikmennina nakta er hann valdi hópinn fyrir HM – ,,Þeir voru ennþá í rúminu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 12:00

Louis van Gaal / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Van Gaal, stjóri hollenbska landsliðsins, viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að velja landsliðshópinn fyrir HM í Katar.

Van Gaal er búinn að velja þá 26 leikmenn sem munu ferðast til Katar en nokkur stór nöfn verða ekki hluti af liðinu.

Sven Botman hjá Newcastle, Donny van de Beek hjá Manchester United og Jasper Cillessen, fyrrum markvörður Barcelona, eru ekki með að þessu sinni.

Van Gaal segist hafa hringt í leikmennina snemma morguns og lenti í því að tala við nokkra af þeim nakta vegna þess.

,,Það er ekki auðvelt að skilja einhvern eftir. Ég eyddi einum klukkutíma og 45 mínútum í að ræða við 11 leikmenn um morguninn. Það var ekki auðvelt,“ sagði Van Gaal.

,,Ég hugsaði líka um leikmennina á Englandi. Ég sá suma leikmenn nakta því þeir voru ennþá í rúminu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Í gær

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti