fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gareth Southgate velur hópinn – Öflugir leikmenn sitja eftir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 14:03

Gareth Southgate / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt 26 manna hóp sinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Katar.

James Maddison, Ben White, Conor Gallagher og Callum Wilson eru á meðal leikmanna sem fara með.

Menn eins og Ivan Toney, Tammy Abraham, Jarrod Bowen og Fikayo Tomori þurfa að sætta sig við að sitja eftir heima.

HM í Katar hefst þann 20. nóvember. Englendingar eru í riðli með Íran, Wales og Bandaríkjunum.

England spilar sinn fyrsta leik gegn Íran þann 21. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum