fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Solskjær fær fyrsta starfið eftir brottreksturinn frá United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er farinn að þjálfa aftur, ári eftir að hann var rekinn frá Manchester United.

Norðmaðurinn hefur ekkert þjálfað frá því hann yfirgaf United fyrir ári síðan. Hann var látinn fara frá Old Trafford eftir slæmt gengi í upphafi síðustu leiktíðar. Solskjær hafði verið við stjórnvölinn í tæp þrjú ár.

Nú er Solskjær farinn að þjálfa U-14 ára lið í Kristiansund, en sonur hans er í liðinu.

Hann er afar vinsæll og er sagður vera að búa til gott umhverfi.

Manchester United-goðsögnin Roy Keane heimsótti hann og liðið á dögunum.

Solskjær er sagður hafa hafnað nokkrum störfum í þjálfun frá því United lét hann fara. Hann er sagður vilja taka vandaða ákvörðun um næsta skref sitt á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City