fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Solskjær fær fyrsta starfið eftir brottreksturinn frá United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er farinn að þjálfa aftur, ári eftir að hann var rekinn frá Manchester United.

Norðmaðurinn hefur ekkert þjálfað frá því hann yfirgaf United fyrir ári síðan. Hann var látinn fara frá Old Trafford eftir slæmt gengi í upphafi síðustu leiktíðar. Solskjær hafði verið við stjórnvölinn í tæp þrjú ár.

Nú er Solskjær farinn að þjálfa U-14 ára lið í Kristiansund, en sonur hans er í liðinu.

Hann er afar vinsæll og er sagður vera að búa til gott umhverfi.

Manchester United-goðsögnin Roy Keane heimsótti hann og liðið á dögunum.

Solskjær er sagður hafa hafnað nokkrum störfum í þjálfun frá því United lét hann fara. Hann er sagður vilja taka vandaða ákvörðun um næsta skref sitt á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi