fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ekkert um svör frá Ten Hag fyrir sunnudaginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 16:00

Marcus Rashford og Sancho fagna gegn Liverpool. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United veit ekki hvort sóknarmenn hans á sjúkralistanum séu klárir í slaginn gegn Aston Villa á sunnudag.

Antony, Jadon Sancho og Anthony Martial voru allir fjarverandi gegn Real Sociedad í gær.

Breiddin í sóknarlínu var því lítil sem enginn en Ten Hag veit ekki stöðuna.

„Það er mjög erfitt að segja til um þetta,“ sagði Ten Hag.

„Ég verð að tala við læknaliðið varðandi stöðuna. Þeir voru eftir í Manchester og fóru á æfingar þar.“

„Ég þarf að heyra hvernig þeir voru á æfingum þar og hvort þeir geti spilað á sunnudag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag