fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Stefán Árni bendir á mikilvægan punkt – „Geta verið persónuleg vandamál, fráfall í fjölskyldunni“

433
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Árni Pálsson íþróttafréttamaður á Stöð2 Sport og blaðamaður á Vísi var gestur í íþróttavikunni hjá Benna Bó á Hringbraut á föstudagskvöld. Með honum var Hörður Snævar Jónsson fréttastjóri íþrótta hjá miðlum Torgs.

Brynjar Ingi Bjarnason varnarmaður Vålerenga og íslenska landsliðið var til umræðu eftir fréttir vikunnar.

Brynjar hefur staðfest að hann sé ekki á heimleið eins og orðrómur er um. „Hann var ekki að glíma við andlega erfiðleika eftir COVID,“ sagði Hörður.

„Við sáum í fyrra hvað hann getur verið góður, þetta er hluti af því að vera ungur leikmaður. Þetta er ekki bara upp á við,“ sagði H0örður

Stefán Árni Pálsson ræddi málið. „Þegar menn eru að gagnrýna íþróttamenn, þá veit maður ekki alltaf hvað er í gangi hjá íþróttamanninum. Maður er hræddari við að hringja í mann sem er með allt í skrúfunni,“ sagði Stefán.

„Það geta verið persónuleg vandamál, fráfall í fjölskyldunni. Hausinn er ekkert eðlilega mikilvægur.“

Umræða um þetta er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
Hide picture