fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Evrópudeildin: Arsenal vann riðilinn – Alfons skoraði sjálfsmark

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 21:55

Alfons Sampsted

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sinn riðil í Evrópudeildinni eftir leik við svissnenska félagið Zurich á heimavelli í kvöld.

Kieran Tierney sá um að tryggja Arsenal sigurinn en hann gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleiknum.

Arsenal er því komið í 16-liða úrslitin og endar í efsta sætinu með 15 stig, tveimur stigum á undan PSV.

PSV hafnar í öðru sæti og vann lið Bodo/Glimt með tveimur mörkum gegn engu.

Alfons Sampsted leikur með Bodo/Glimt og skoraði sjálfsmark í kvöld er liðið tryggði sér sæti í Sambandsdeildinni.

Arsenal 1 – 0 Zurich
1-0 Kieran Tierney(’17)

Bodo-Glimt 0 – 2 PSV
0-1 Alfons Sampsted(’36, sjálfsmark)
0-2 Johan Bakayoko(’52 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag