fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Evrópudeildin: Arsenal vann riðilinn – Alfons skoraði sjálfsmark

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 21:55

Alfons Sampsted

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sinn riðil í Evrópudeildinni eftir leik við svissnenska félagið Zurich á heimavelli í kvöld.

Kieran Tierney sá um að tryggja Arsenal sigurinn en hann gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleiknum.

Arsenal er því komið í 16-liða úrslitin og endar í efsta sætinu með 15 stig, tveimur stigum á undan PSV.

PSV hafnar í öðru sæti og vann lið Bodo/Glimt með tveimur mörkum gegn engu.

Alfons Sampsted leikur með Bodo/Glimt og skoraði sjálfsmark í kvöld er liðið tryggði sér sæti í Sambandsdeildinni.

Arsenal 1 – 0 Zurich
1-0 Kieran Tierney(’17)

Bodo-Glimt 0 – 2 PSV
0-1 Alfons Sampsted(’36, sjálfsmark)
0-2 Johan Bakayoko(’52 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA