fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Óvissa með framtíðina – Stórliðin í London fylgjast grannt með gangi mála

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 17:30

Zaha og Traore.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Wilfried Zaha við Crystal Palace rennur út næsta sumar og ekki er ljóst hvert framhaldið verður hjá leikmanninum.

Hinn 29 ára gamli Zaha hefur verið á mála hjá Palace síðan 2015. Síðan þá hefur kantmaðurinn oft verið orðaður við stærri félög, þá sérstaklega Arsenal.

Palace og Zaha eiga í viðræðum um nýjan samning en ekki er ljóst hvað verður.

Daily Mail segir að Arsenal, Chelsea og Tottenham fylgist öll með gangi mála hjá honum.

Á þessari leiktíð hefur Zaha skorað fimm mörk í ellefu leikjum með Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband