fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu pirraðan Klopp á blaðamannafundi – „Þið hafið öll rétt fyrir ykkur og ég rangt fyrir mér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var pirraður á blaðamannafundi fyrir leik sinna manna gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Liverpool er þegar komið upp úr riðli sínum en þarf stórsigur á morgun til að enda í efsta sæti.

Klopp svaraði blaðamanni sem sagði að Liverpool hafi skort baráttuvilja á tímabilinu. Liðið hefur átt erfitt uppdráttar og er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf leiki.

„Þið hafið öll rétt fyrir ykkur og ég rangt fyrir mér,“ sagði Klopp.

„Við hefðum getað spilað betur en strákarnir börðust.“

Klopp segir blaðamannafundi mun erfiðari nú þegar illa gengur.

„Allt í einu erum við ekki að reyna nóg eða gera hitt og þetta nógu vel.

Að svara spurningum ykkar þegar illa gengur er erfitt. Það er samt hluti af starfinu og ég fæ borgað nokkuð vel fyrir það.“

Nánar má heyra hvað Klopp hafði að segja hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“