fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu pirraðan Klopp á blaðamannafundi – „Þið hafið öll rétt fyrir ykkur og ég rangt fyrir mér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var pirraður á blaðamannafundi fyrir leik sinna manna gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Liverpool er þegar komið upp úr riðli sínum en þarf stórsigur á morgun til að enda í efsta sæti.

Klopp svaraði blaðamanni sem sagði að Liverpool hafi skort baráttuvilja á tímabilinu. Liðið hefur átt erfitt uppdráttar og er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf leiki.

„Þið hafið öll rétt fyrir ykkur og ég rangt fyrir mér,“ sagði Klopp.

„Við hefðum getað spilað betur en strákarnir börðust.“

Klopp segir blaðamannafundi mun erfiðari nú þegar illa gengur.

„Allt í einu erum við ekki að reyna nóg eða gera hitt og þetta nógu vel.

Að svara spurningum ykkar þegar illa gengur er erfitt. Það er samt hluti af starfinu og ég fæ borgað nokkuð vel fyrir það.“

Nánar má heyra hvað Klopp hafði að segja hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA