fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Drepfyndið myndband sýnir tilfinningarússíbana Liverpool-stuðningsmanns á leiktíðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu. Það fer misvel í stuðningsmenn félagsins.

Liverpool er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins sextán stig eftir tólf leiki. Er þetta versta byrjun liðsins í sjö ár.

Lærisveinar Jurgen Klopp hafa barist um Englandsmeistaratitlinn við Manchester City undanfarin ár. Það er ólíklegt að svo verði í ár. Liverpool er þrettán stigum á eftir City og fimmtán á eftir toppliði Arsenal.

Einn harður stuðningsmaður Liverpool tekur upp viðbrögð sín við öllum leikjum. Hann gerði einnig spá fyrir tímabilið, þar sem hann birti myndband af því er hann spáði Liverpool titlinum.

Nú er búið að taka saman myndband sem sýnir viðbrögð hans á einum stað. Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“