fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Rússar grófu upp 200 ára lík í Kherson – Hvað ætla þeir að gera við það?

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 31. október 2022 06:59

Katrín II og Potemkim. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað ætla Rússar sér að gera við 200 ára gamalt lík? Þessi spurning vaknaði hjá mörgum þegar að Rússar gáfu sér tíma, þegar þeir voru að flytja tugþúsundir óbreyttra borgara frá Kherson, til að grafa upp 200 ára gamalt lík og taka með sér.

Líkið, eða það sem eftir er af því, er af Grigory Potemkim. Hann var rússneskur prins.

Í einni af stöðuskýrslum sínum, um gang stríðsins, kemur breska varnarmálaráðuneytið með hugsanlegt svar við því hvað Rússar ætla sér að gera við líkið.

Segir ráðuneytið að í hugum Rússa sé Potemkim nátengdur landvinningum Rússa í Úkraínu og sé táknmynd fyrir þá áherslu sem Pútín leggi á sögulegar ástæður fyrir innrásinni í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“