fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ræddu deilur á milli Kjartans og KR – „Ég er orðin þreyttur á þessu máli“

433
Sunnudaginn 30. október 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrrum leikmaður Vals og nú þjálfari hjá félaginu var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudagskvöld en með henni í setti var Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþrótta á Torgi.

Málefni Kjartans Henry Finnbogasonar hjá KR hafa verið til umræðu í að verða tvær vikur. KR nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi Kjartans.

Kjartan er ósáttur hvernig staðið var að málum og KR-ingar eru ósáttir með að Kjartan hafi rætt málið opinberlega. Rúnar Kristinsson þjálfari KR beið í um viku með að ræða málið opinberlega.

„Ég er orðin þreyttur á þessu máli en Rúnar hengi hann til þerris þarna á mánudag, talar um að Kjartan hafi hagað sér illa. Ég hef ekki orðið var það þá fyrr en núna að Kjartan sé að gagnrýna KR opinberlega,“ sagði Hörður Snævar um málið

„Rúnar beið í níu daga til að svara þessu. Þetta er leiðinlegt mál fyrir alla.“

Ásgerður segir málið vera vont fyrir alla „Þetta er vont mál, ég finn smá til með Kjartani. Það eru miklar tilfinningar og maður sér það hjá Kjartani og Rúnari.“

Umræða um þetta er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
Hide picture