fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Gat ekki hafnað tækifærinu að snúa aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl í London

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. október 2022 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery gat ekki hafnað tækifærinu á að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina eftir símtal frá Aston Villa.

Emery segir sjálfur frá þessu en hann var á sínum tíma stjóri Arsenal en hélt síðar til Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni.

Þar náði Emery góðum árangri og vann til að mynda Evrópudeildina árið 2021 eftir sigur á Manchester United í úrslitum.

Samningur Emery átti að renna út næsta sumar og var það alltaf vilji hans að klára tímabilið og finna svo nýtt starf.

Emery ætlaði að klára leiktíðina á Spáni en segist ekki hafa getað hafnað tækifærinu á að þjálfa lið Villa sem rak Steven Gerrard eftir slæmt gengi á tímabilinu og er liðið í 15. sæti úrvalsdeildarinnar.

,,Þetta boð, ég þurfti að taka þessari áskorun, þetta er öðruvísi verkefni. Ákvörðunin er bæði persónuleg og atvinnuleg,“ sagði Emery.

,,Allar deildir og öll félög eru mismunandi, eitt er ekki betra en hitt. Þetta er bara öðruvísi. Ég segi skilið við eitt verkefni í Evrópu og nú reyni ég við annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni