fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Rangnick segir frá sex leikmönnum sem hann ráðlagði United að skoða og kaupa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United segir frá því að hann hafi sett sex nöfn á blað stjórnarmanna United þegar kom að leikmönnum til að kaupa.

Rangnick var ráðinn til United á síðasta ári til að stýra hlutunum í nokkra mánuði. Hann átti síðan að starfa á skrifstofunni en félagið vildi það ekki þegar að því kom.

„Við fórum aldrei í það að ræða kaup á leikmönnum. En það voru allir meðvitaðir um að það þurfti að styrkja margar stöður,“ segir Rangnick í nýlegu viðtali við Bild.

Hann segist hafa rætt við félagið um sex leikmenn sem ætti að skoða. „Það var rætt um Josko Gvardiol and Christopher Nkunku hjá Leipzig,“ segir Rangnick.

„Við ræddum líka um Alvaro Morata, Luis Diaz og Dusan Vlahovic. Svo kom Erling Haaland til tals þegar hann var á markaðnum. Félagið ákvað að treysta nýjum þjálfara fyrir allri uppbyggingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni