fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Erfitt kvöld Haaland – Sjáðu blóðið leka úr hendi hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland upplifði erfitt kvöld í gær þegar hann mætti aftur til Dortmund með Manchester City. Framherjinn hefur slegið í gegn á Englandi eftir félagaskipti frá Dortmund.

Leiknum í gær lauk með markalausu jafntefli en Haaland var skipt af velli í hálfleik af ótta við meiðsli.

„Ég sá þrjá hluti, hann virkaði þreyttur. Hann var líka hálf veikur fyrir leik og svo fékk hann högg á fótinn. Þess vegna fór hann af velli,“ sagði Pep Guardiola.

Haaland varð einnig fyrir því að fá skurð á hendina og lak blóðið úr olnboga hans.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli