fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Liðsfélagi Ronaldo vildi ekkert tjá sig: ,,Við tölum ekki um þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 10:55

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hafði engan áhuga á að ræða stöðu framherjans Cristiano Ronaldo í gær.

Ronaldo var ekki í leikmannahópi Man Utd gegn Chelsea í 1-1 jafntefli eftir að hafa neitað að koma inná í 2-0 sigri á Tottenham í miðri viku.

Fernandes þekkir Ronaldo vel en þeir eru ekki aðeins samherjar hjá Man Utd heldur einnig í portúgalska landsliðinu.

Miðjumaðurinn vildi ekki tjá sig um stöðuna og segir að leikmenn liðsins séu að taka á málinu innanhúss.

,,Við tölum ekki um þetta. Við höldum þessu innanhúss. Við þurfum að gera það og enginn annar veit hvað við viljum eða hvað við hugsum,“ sagði Fernandes.

,,Það mikilvægasta fyrir alla og þar á meðal Cristiano er að liðið sé að vinna sér inn stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær