fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ásakaður um verulegt áhugaleysi – Sjáðu hvernig hann hitaði upp í vikunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, hefur verið harðlega gagnrýndur af stuðningsmönnum félagsins.

Pique er ekki lengur fastamaður í liði Barcelona en hann er kominn á seinni árin í boltanum eftir mörg farsæl tímabil.

Myndband af Pique hita upp gegn Villarreal í vikunni vekur nú mikla athygli en hann virkaði mjög áhugalaus.

Stuðningsmenn Barcelona hafa látið í sér heyra á samskiptamiðlum og vilja meina að Pique hafi engan áhuga á að vera til taks fyrir liðið.

Pique kom við sögu í síðari hálfleiknum en hann var alls ekki heitur eftir mjög takmarkaða upphitun.

Myndbandið hér fyrir neðan talar sínu máli en Spánverjinn virkaði mjög áhugalaus er hann hitaði upp ásamt öðrum leikmönnum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot