fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Var efast um besta leikmann tímabilsins í sumar – ,,Ég skil ekki af hverju“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 13:00

Haaland skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, skilur ekki af hverju fólk efaðist um Norðmanninn Erling Haaland í sumar.

Haaland kom til Man City frá Dortmund og var fljótlega talað um að hann myndi ekki skora eins mörg mörk á Englandi og í Þýskalandi.

Það hefur hingað til alls ekki verið raunin en Haaland hefur skorað 20 mörk á tímabilinu í aðeins 14 leikjum.

De Bruyne skilur ekki þessar gagnrýnisraddir en Haaland hefur í dágóðan tíma verið einn öflugasti framherji Evrópu.

,,Ég skil ekki af hverju einhver myndi segja að það væri erfitt fyrir hann að skora mörk hérna,“ sagði De Bruyne.

,,Við erum með stórkostlegt lið, við sköpum mörg færi fyrir framherjana okkar svo ef hann er hérna, þá skorar hann mörk. Hann tók mjög góða ákvörðun að koma hingað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot