fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Bæting á öllum sviðum hjá United gegn stóru strákunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. október 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag tók við sem stjóri Manchester United og hefur nokkur bæting á leik liðsins gegn stóru strákunum á heimavelli.

Frá síðustu leiktíð hefur United bætt sig mikið gegn stóru sex liðunum á Old Trafford. Arsenal, Liverpool og Tottenham hafa öll heimsótt Old Trafford á undanförnum vikum.

United hefur unnið alla þrjá leikina en liðið hafði til að mynda mikla yfirburði gegn Tottenham í miðri viku.

Liðið skorar meira, skapar meira, fær færri mörk á sig, færri skot á sig og fleira í þeim dúr. Ef borið er saman við síðustu leiktíð gegn stóru sex liðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot