fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Zaha hetja Palace – Markalaust á Amex

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 21:19

Zaha og Traore.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en aðeins þrjðu mörk voru skoruð í viðureignunum.

Fyrri leikur kvöldsins fór fram á Amex vellinum, heimavelli Brighton, þar sem Nottingham Forest kom í heimsókn.

Þessi viðureign var alls engin flugeldasýning en liðunum mistókst að koma knettinum í netið í markalausui jafntefli.

Crystal Palace lagði Wolves í síðari leiknum þar sem gestirnir komust yfir með marki Adama Traore.

Eberechi Eze og Wilfried Zaha sáu hins vegar um að tryggja Palace sigur með mörkum í seinni hálfleik.

Brighton 0 – 0 Forest

Crystal Palace 2 – 1 Wolves
0-1 Adama Traore(’31)
1-1 Eberechi Eze(’47)
2-1 Wilfred Zaha(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið