fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Guardiola um dómgæsluna: ,,Svona er Anfield“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 19:11

Guardiola og Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki beint sáttur með dómgæsluna á Anfield í kvöld.

Liverpool vann 1-0 heimasigur á meisturunum þar sem Mohamed Salah skoraði eina markið í síðari hálfleik.

Fyrir það hafði Man City komist yfir en Anthony Taylor ákvað að dæma markið ógilt sem fór í taugarnar á Spánverjanum.

Brot var dæmt á Erling Haaland eftir að Phil Foden hafði skorað en dómurinn var umdeildur að mati Guardiola.

,,Dómarinn gekk að stjórunum og sagði: ‘Áfram með leikinn, áfram með leikinn.’ Það voru milljón brot í leiknum en eftir að við skorum ákveður hann loksins að dæma. Svona er Anfield,“ sagði Guardiola.

,,Við fengum nóg af tækifærum. Við fengum frábær tækifæri. Við vorum hugrakkir í leiknum og lékum eins og við áttum að gera. Ég hef yfir engu að kvarta eða sé ekki eftir neinu þegar kemur að okkar leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota