fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Klara segir skrifstofu og aganefnd KSÍ ekki fara saman í einu og öllu

433
Fimmtudaginn 13. október 2022 15:46

Klara Bjartmarz, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ. Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ var í gær sektað af aganefnd KSÍ fyrir hvernig sambandið stóð að framkvæmd bikarúrslitaleiks FH og Víkings R. fyrr í mánuðinum. Víkingur fékk þá 200 þúsund króna sekt og eins leiks heimaleikjabann, sem félagið mun áfrýja. FH fékk þá 50 þúsund króna sekt einnig.

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir í samtali við Fréttablaðið að skrifstofa KSÍ sé ekki alfarið sammála aganefndinni hvað varðar refsinguna sem sambandið hlýtur.

„Við á skrifstofu KSÍ unum niðurstöðu nefndarinnar þó við séum kannski ekki sammála henni í öllu, hvað varðar hlut KSÍ,“ segir Klara.

„Við sjáum fyrir okkur að þessi sekt renni til góðgerðamála,“ segir hún einnig í samtalinu.

Nánar er rætt við Klöru á Fréttablaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“