fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Klopp tjáir sig um Salah – Sneggsta þrenna sögunnar eftir erfitt tímabil hingað til

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, tjáði sig í gærkvöldi um Mohamed Salah, eftir að leikmaðurinn skoraði sneggstu þrennu í sögu Meistaradeildar Evrópu gegn Rangers.

Eftir að hafa lent undir gegn skoska liðinu í gær vann Liverpool 1-7 sigur, þar sem Salah skoraði þrennu á sex mínútum.

Bætti Egyptinn þar með met Bafetimbi Gomis, sem skoraði þrjú mörk á sjö mínútum fyrir Lyon gegn Dinamo Dagreb í desember árið 2011.

Getty Images

Salah hefur átt erfitt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í haust, sem og Liverpool liðið í heild. Hann fékk þó að njóta stundarinnar í Glasgow í gær.

„Mo er Mo,“ sagði Klopp eftir leik.

„Sneggsta þrenna í sögu Meistaradeildarinnar. Það er alveg sérstakt,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“