fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Messi mjög dónalegur og lét menn heyra það – ,,Ekki hægt að ímynda sér þetta“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 19:34

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, goðsögn Barcelona, er ekki saklaus á velli segir fyrrum markvörður Real Madrid, Jerzy Dudek.

Dudek var um skeið varamarkvörður Real og tók þátt í El Clasico viðureignunum þar sem þessi tvö stórlið eigast við.

Messi þykir mjög vinalegur og rólegur utan vallar en samkvæmt Dudek er hann ansi blóðheitur eftir upphafsflautið.

Pólverjinn segir að Messi hafi verið duglegur að láta leikmenn Real heyra það og var lítið að passa upp á orðavalið.

,,Hann ögraði okkur mikið, sem og leikmenn Barcelona og stjóri þeirra Pep Guardiola,“ sagði Dudek.

,,Þeir voru alltaf tilbúnir að pirra okkur og oft tókst það fullkomlega. Ég hef nú þegar heyrt Messi segja mjög dónalega hluti við Sergio Ramos og Pepe, það er ekki hægt að ímynda sér þetta.“

,,Ímyndið ykkur hvað getur komið út úr munninum á manneskju sem er svo róleg og vinaleg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM