fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Þórhallur landar stóru starfi á Indlandi – Stoppaði stutt í Noregi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 13:48

Þórhallur annar frá hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhallur Siggeirsson fyrrum þjálfari Þróttar í meistaraflokki karla hefur tekið að sér stað sem aðstoðarþjálfari hjá East Bengal í Indlandi.

Það er bróðir hans, Vilhjálmur Siggeirsson sem segir frá þessu en Vilhjálmur var um árabil tæknistjóri hjá RÚV.

„East Bengal er í indversku Super deildinni og þjálfað af reynsluboltanum Stephen Constantine sem hefur ekki nema þjálfað landslið Nepal, Malaví, Súdan, Rúanda og tvisvar sinnum Indland. Fyrir utan að vera með eitrað look,“ skrifar Vilhjálmur um félagið sem Þórhallur starfar nú hjá.

Þórhallur starfaði lengi i yngri flokkum hér á landi og kom meðal annars við hjá Stjörnunni og HK.

„Robbie Fowler skilaði liðinu í 9. sæti 20/21. Á botninum í fyrra en nú horfir til betri vegar! Fyrsti leikur tímabilsins er á föstudaginn á útivelli gegn Kerala Blasters,“
segir Vilhjálmur

Þórhallur starfaði síðast hjá Sarpsborg í Noregi en tekur nú skrefið í deildina þar sem Hermann Hreiðarsson var eitt sinn aðstoðarþjálfari Kerala Blasters.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn