fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Segja að Pútín sé að reyna að kúga Evrópu með hótunum um beitingu kjarnorkuvopna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 09:00

Orka á við 25 milljarða kjarnorkusprengja! Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, segir að þrátt fyrir að taka verði hótanir Rússa um beitingu kjarnorkuvopna í Úkraínu alvarlega þá verði alþjóðasamfélagið að gera Rússum ljóst að þessar hótanir lami ekki alþjóðasamfélagið.

„Þetta er ekki í fyrst sinn sem Pútín kemur með hótanir af þessu tagi. Þær eru óábyrgar og við verðum að taka þeim alvarlega,“ sagði Baerbock í gær þegar hún var í heimsókn í Varsjá í Póllandi.

„Þetta er tilraun til að kúga okkur eins og við vitum eftir rúmlega 200 daga með hrottafengnu stríði og áreitni,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“
Fréttir
Í gær

Níu gistu fangageymslur í nótt

Níu gistu fangageymslur í nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni