fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Segjast hafa kvatt 200.000 menn til herþjónustu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 06:32

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 200.000 Rússar hafa verið kallaðir í herinn í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútíns, forseta, þann 21. september um að 300.000 menn verði kvaddir til herþjónustu.

Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, segir að nú sé búið að kalla rúmlega 200.000 menn til herþjónustu. Þeir verða væntanlega flestir ef ekki allir sendir á vígvöllinn í Úkraínu.

Tugir þúsunda Rússa hafa flúið land síðan Pútín tilkynnti um herkvaðningu til að komast hjá því að vera kvaddir í herinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“