fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Ljótt ástand fyrir utan Anfield – Unnu skemmdarverk á listaverki af Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listaverk til heiðurs Jurgen Klopp fyrir utan Anfield völlinn í Liverpool hefur átt betra daga. Óprúttnir aðilar skemmdu verkið í skjóli nætur.

Listaverkið af Klopp var málað á hús rétt fyrir utan Anfield leikvanginn til að heiðra stjórann.

Klopp er á sínu sjöunda tímabili með Liverpool og þrátt fyrir krísuástand núna er hann elskaður og dáður af stuðningsmönnum.

Að því er virðist ákváðu þessir óprúttnu aðilar að skvetta blárri málningu í andlit Klopp eins og sjá má hér að neðan.

Ólíklegt er að það takist að laga þetta fyrir leik kvöldsins þegar Rangers heimsækir Anfield í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið