fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Einar Orri fær ekki nýjan samning og Magnús hættur í fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 16:00

Einar Orri og Magnús Þórir, hér fyirr miðju. Þegar þeir gengu í raðir Kórdrengja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagarnir Einar Orri Einarsson og Magnús Þórir Matthíasson munu ekki leika fyrir Lengjudeildarlið Njarðvíkur á næstu leiktíð.

Einar Orri gekk til liðs við Njarðvíkur árið 2021 og hefur samtals leikið 48 leiki á vegum KSÍ fyrir Njarðvík.
Í þeim leikjum hefur varnarsinnaði miðjumaðurinnn skorað 7 mörk.

Samningur Einars var liðinn og var ákveðið að framlengja hann ekki.

„Magnús hyggst leggja skóna á hilluna og vill Knattspyrnudeild nýta tæifærið til að óska Magga til hamingju með glæstan feril, en á ferlinum hefur hann afrekað það að leika í heild 329 leiki í leikjum á vegum KSÍ. En þar er m.a. fjöldinn allur af leikjum í úrvalsdeild og allt niður í 4.deild.Í þessum leikjum öllum skoraði hann 110 mörk talsins.
Knattspyrnudeildin þakkar þeim félögum innilega fyrir þeirra framlag til klúbbsins, innan sem utan vallar og óskar þeim velfarnaðar í nýjum verkefnum hvort sem þau eru á fótboltavellinum eða á öðrum vettvangi,“
segir á vef Njarðvíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu