fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Stórfurðulegt atvik í Meistaradeildinnni – Mörkin of lítil

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp furðulegt atvik fyrir leik Ajax og Arsenal í Meistaradeild Evrópu í gær. Mörkin á heimavelli hollenska liðsins voru of lítil.

Um umspilsleik um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar var að ræða. Fyrri leiknum á Englandi lauk 2-2. Mark Vivianne Miedema á 51. mínútu leiksins var því nóg til að skilja liðin að í gær og fer Arsenal í riðlakeppnina.

Fyrir leik áttuðu þjálfarar og starfsfólk Arsenal sig hins vegar á því að eitthvað væri ekki eins og það ætti að vera varðandi mörkin.

Þessu var komið í lag, eins og sjá má á myndinni hér að neðan.

„Þetta hefur verið mjög skrýtin upplifun. Ajax er stórt félag en við þurftum að mæla mörkin fyrir leikinn og það kemur í ljós að þau eru tíu sentimetrum of lítil,“ sagði Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City