fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Hvetja Bandaríkjamenn til að yfirgefa Rússland „samstundis“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 10:32

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska sendiráðið í Rússland sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem það hvatti alla Bandaríkjamenn til að yfirgefa Rússland „samstundis“.

Sendiráðið segir að þessi hvatning sé send út í ljósi herkvaðningar rússneska yfirvalda sem hafa ákveðið að kalla 300.000 karla til herþjónustu. Þeir verða sendir til Úkraínu.

Þetta getur haft í för með sér að mönnum með bandaríska og rússneskan ríkisborgararétt verði meinað að yfirgefa landið  og þeir neyddir í herinn.

Sendiráðið segir einnig að bandarískir ríkisborgarar ættu ekki að ferðast til Rússlands og þeir sem eru þar, hvort sem þeir eru á ferðalagi eða starfi þar, ættu að yfirgefa landið samstundis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Í gær

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu