fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Væri til í að fara í stríð með Maguire og kemur honum til varnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 08:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuart Pearce hefur komið Harry Maguire til varnar eftir að varnarmaðurinn hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarnar vikur.

Pearce segir að Maguire sé maður sem þú vilt hafa með þér í stríð. Gareth Southgate hefur verið gagnrýndur fyrir að spila Maguire á meðan hann situr bara á bekknum hjá Manchester United.

„Maguire er góður karakter. Hann hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarna mánuði,“ sagði Pearce.

„Þrátt fyrir það þá er hann klár í slaginn og heldur áfram. Hann fer ekki í felur.“

Maguire gerði tvö mistök sem leiddu til marka í 3-3 jafntefli gegn Þýskalandi í gær. „Hann meiðist seint í leiknum en heldur áfram að leggja sig fram.“

„Hann er einn af þeim einstaklingum sem þú vilt fara í stríð með.“

Líklegt er að Maguire verði í hjarta varnarinnar hjá Englandi á HM þrátt fyrir að vera í slæmri stöðu hjá félagsliði sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir