fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Segir Trent vera í sama klassa varnarlega og leikmenn í Championship

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er af mörgum talinn einn besti bakvörður Evrópu en hann leikur með Liverpool og enska landsliðinu.

Trent eins og hann er yfirleitt kallaður er afar sóknarsinnaður bakvörður og er frábær er Liverpool er í sókn.

Hann hefur þó fengið töluverða gagnrýni fyrir varnarvinnuna og er talinn vera duglegur að gleyma sér þegar kemur að verjast.

Frank Lebeouf, fyrrum landsliðsmaður Frakklands, er mikill aðdáandi Trent en segir hann varnarlega vera í gæðaflokki á við leikmenn í næst efstu deild Englands.

,,Sjáið Trent Alexander-Arnold. Ég elska þennan náunga og hans hæfileika í sókninni en varnarlega er hann í sama gæðaflokki og leikmenn í Championship deildinni,“ sagði Lebeouf.

,,Þegar hlutirnir eru ekki að ganga eins vel og áður þá sérðu hvað vantar. Ég væri til í að vinna með honum í þessum byrjunarhlutum. Ég myndi segja honum að horfa bakvið sig og þá er að nú þegar bæting.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari