fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Húðflúr hans vekur gríðarlega athygli – Augnablik sem hann gleymir aldrei

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramires er nafn sem margir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Chelsea.

Ramires er orðinn 35 ára gamall og er nýbúinn að leggja skóna á hilluna eftir ansi farsælan feril.

Brasilíumaðurinn skoraði magnað mark gegn Barcelona árið 2012 í undanúrslitum Meistaradeildarinnar er hann vippaði yfir markvörðinn Victor Valdes.

Chelsea fór alla leið í keppninn og vann Bayern Munchen í úrslitum eftir vítaspyrnukeppni.

Þetta er mark sem Ramires mun aldrei gleyma og það skiljanlega en um var að ræða magnaða stund í leik sem Chelsea var manni undir og tókst að vinna.

Ramires ákvað að húðflúra augnablikið eftir að skórnir fóru á hilluna eins má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford