fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Forsetinn þurfti að svara eftir orðróma um Pochettino

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 12:57

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að Nice í Frakklandi sé við það að ráða Mauricio Pochettino eða Scott Parker til starfa.

Þetta segir Jean-Pierre Rivere, forseti Nice, en Lucien Favre er í dag stjóri liðsins og er talinn mjög valtur í sessi.

Favre tók aðeins við Nice á nýjan leik í sumar en byrjunin hefur ekki verið góð en liðið hefur unnið tvo af fyrstu átta leikjum sínum.

Pochettino er fyrrum stjóri Tottenham og PSG og hefur mikið verið orðaður við stöðuna sem og Parker sem yfirgaf Bournemouth nýlega.

,,Við ætlum ekki að skipta um þjálfara eftir aðeins átta leiki, það er ekki lausnin á íþróttalegu stigi né mannlegu,“ sagði Rivere.

,,Við áttum langan fund með Lucien í gær og hann fór héðan ánægður, hann var ánægður með stuðninginn.“

,,Það er ekkert á bakvið þessar sögusagnir. Enginn hjá félaginu hefur hadt samband við Pochettino.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur