fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ísak Bergmann tryggði Íslandi sigur á Venesúela í afar bragðdaufum leik

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 17:58

Birkir Bjarnason spilaði á miðsvæðinu í kvöld /Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í knattspyrnu vann í kvöld 1-0 sigur í æfingaleik á móti Venesúela í Austurríki. Það var Ísak Bergmann Jóhannesson sem skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu undir lok leiks.

Um afar bragðdaufan leik var að ræða af hálfu beggja liða. Besta færi íslenska liðsins úr opnum leik kom á 65. mínútu.

Guðlaugur Victor átti fínustu fyrirgjöf á fjærstöng þar sem Jón Dagur Þorsteinsson skallaði boltann niður og fyrir Mikael Egill milli vítateigslínu og markteigs en skot hans var langt frá því að vera nægilega gott.

Ísland fékk vítaspyrnu 86. mínútu þegar brotið var Þóri Jóhanni Helgasyni. Ísak Bergmann, sem hafði komið inn sem varamaður í síðari hálfleik steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi.
Það reyndist sigurmark leiksins og fór Ísland því af hólmi með 1-0 sigur. Næsti leikur íslenska landsliðsins er á útivelli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA á þriðjudaginn næstkomandi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“