fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Skuldir United hrannast upp – Rándýrt að losa sig við Solskjær

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði alls 115,5 milljónum punda á síðustu leiktíð. Fjallað er um málið á The Athletic.

Þá kemur einnig fram að launakostnaður félagsins hafi verið 384 milljónir punda. Hækkaði hann um 61 milljón punda á milli ára. Ekkert félag í deildinni er með hærri launakostnað.

Þá kostaði það 24,7 milljónir punda að reka Ole Gunnar Solskjær og ráða Ralf Rangnick, auk starfsmannabreytinga í kringum skiptin.

Loks hækkuðu skuldir félagins um 94,5 milljónir punda á milli ára. Arðgreiðslur á milli ára voru 33,6 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City