fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Ísak, Hákon og Orri ekki fyrstu Íslendingarnir sem spila fyrir Neestrup

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 13:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jess Thorup var rekinn frá FC Kaupmannahöfn í gær og tók Jacob Neestrup, sem var aðstoðarmaður Thorup, við starfi hans.

Neestrup er einhverjum Íslendingum kunnur en hann lék með FH frá 2010 til 2011.

Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika með FCK.

Þeir verða ekki fyrstu Íslendingarnir sem leika undir stjórn Neestrup en það gerði Ingvar Jónsson um stutt skeið árið 2019.

Neestrup tók við Viborg sumarið 2019. Það er eina félagið sem hann hefur verið aðalþjálfari hjá, þar til í gær þegar hann tók við FCK.

Ingvar Jónsson var þarna á mála hjá Viborg, sem lék í B-deildinni. Hann fór hins vegar heim til Íslands og gekk í raðir Víkings Reykjavík í kringum áramótin 2019-2020.

Ingvar lék sjö deildarleiki undir stjórn Neestrup í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park