fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Sjáðu atvik af landsliðsæfingu – Sveinn Aron bombaði Ísak í jörðina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla er komið saman í Vínarborg í Austurríki þar sem það mætir Venesúela í vináttuleik á fimmtudag. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma, fer fram á Motion Invest leikvanginum í Wiener Neustadt, og er í beinni útsendingu á Viaplay.

Nokkuð létt virðist vera yfir íslenska liðinu en á æfingu í gær voru Sveinn Aron Guðjohnsen og Ísak Bergmann Jóhannesson í kepppni.

Sveinn Aron hafði betur og til að bæta gráu ofan á svart fyrir Ísak þá var honum skellt í gólfið. Atvikið má sjá hér að neðan.

Ísland hefur aldrei áður mætt Venesúela í landsleik. Lið Venesúela er sem stendur í 56. sæti á styrkleikalista FIFA en Ísland er í 63. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester