fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Pólski fyrirliðinn mun bera fyrirliðaband í úkraínsku fánalitunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 16:00

Robert Lewandowski og liðsfélagar í pólska landsliðinu / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona og pólska landsliðsins, mun bera fyrirliðaband í litum Úkraínu á HM í Katar síðar á þessu ári.

Fyrirliðabandið var gefið Lewandowski af Andriy Shevchenko, fyrrum landsliðsfyrirliða Úkraínu.

Lewandowski mun bera bandið til að sýna úkraínsku þjóðinni stuðning vegna innrásar Rússa í landið.

Pólland verður í riðli með Argentínu, Sádi-Arabíu og Mexíkó á HM í Katar. Liðið hefur leik þann 22. nóvember, gegn Mexíkó.

Úkraína komst ekki á HM. Liðið tapaði gegn Skotlandi í umspilinu um að komast á mótið.

Hér að neðan má sjá þegar Shevchenko afhendir Lewandowski fyrirliðabandið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern