fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Guardiola hvetur leikmenn til að stunda kynlíf – „Þú verður meira þreyttur á að rúnka þér“

433
Þriðjudaginn 20. september 2022 15:00

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stundum talað um að kynlíf fyrir knattpsyrnuleik geti haft áhrif á frammistöðu leikmanna, sumir telja að það skemmi fyrir góðri frammistöðu en aðrir telja að það hjálpi.

Pep Guardiola stjóri Manchester City er einn af þeim sem hefur trú á því að gott kynlíf sé gott fyrir knattspyrnufólk innan vallar.

Pep Guardiola:
„Það er ómögulegt að spila góðan fótbolta ef þú stundar ekki kynlíf með maka þínum. Það er ómögulegt, þeir verða að stunda kynlíf. Þeir verða betri leikmenn.“

Þeir félagar frá Brasilíu, Ronaldo og Ronaldinho eru á sama máli og Guardiola en The Sun tók saman íþróttafólk sem hefur talað vel um kynlíf þegar kemur að frammistöðu í íþróttum.

Ronaldinho lék með AC Milan.

Ronaldinho
„Hjá Barcelona stundaði ég oft kynlíf fyrir leiki, það var ekki vandamál heldur hjálpaði mér. Ég var allur glaðari og spilaði betur innan vallar.“

Ronaldo:
„Það getur enginn sannað að kynlíf hafi áhrif innan vallar. Þú verður meira þreyttur á að rúnka þér.“

Bardagakonan Ronda Rousey er einnig á sama mála.

Ronda Rousey
„Fyrir stelpur þá eykur þetta testósterónið þitt að stunda kynlíf, svo ég reyni að stunda eins mikið kynlíf og mögulegt er fyrir bardaga. Ég stunda það ekki með hverjum sem er, ef ég stunda reglulega kynlíf þá er ég klár í bardaga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu