fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Gúgglaði hvernig ætti að brjóta hnéskel áður hún lét berja vinkonu sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 11:30

Diallo er sökuð um að skipuleggja verknaðinn. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aminata Diallo fyrrum leikmaður PSG fór á Google og leitaði að því hvernig ætti að brjóta hnéskel og hvernig ætti að blanda hættulegan lyfjakokteil áður en ráðist var á samherja hennar á síðasta ári.

Þetta kemur fram í gögnum úr síma hennar sem lögregla fór í gegnum en Kheira Hamraoui var sú sem ráðist var á en hún og Diallo voru að keppast um stöðu á miðsvæðinu hjá PSG.

Í fréttum í Frakklandi segir að Diallo hafi ráðið tvo grímuklædda menn til að meiða Hamraoui og þannig minnka samkeppnina hjá franska félaginu. Hefur hún verið ákærð ímálinu.

Sagt er í fréttum að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. Þá eiga þeir að hafa lamið hana með járnröri og sparkað í lappirnar á henni. Árásin átti sér stað á síðast aári

Hamraoui var flutt á sjúkrahús í París, slösuð á bæði fótum og höndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu