fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Sá eini sem mætti og kom ferlinum af stað – ,,Ég myndi deyja fyrir hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 21:54

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Pavard, leikmaður franska landsliðsins, er ekkert lítið hrifinn af landsliðsþjálfaranum Didier Deschamps.

Deschamps var sá maður sem kom Pavard inn í franska landsliðið en hann leikur í dag með Bayern Munchen.

Pavard segir að enginn hafi sýnt sér áhuga áður en Deschamps heyrði nafn hans og í dag á hann að baki 45 landsleiki fyrir Frakkland.

Pavard er enn aðeins 26 ára gamall og er einn sá fyrsti á blað er Deschamps velur byrjunarlið franska liðsins.

,,Við erum mjög nánir, ef hann hefur eitthvað að segja þá nefnir hann það við mig. Hann er mjög mikilvægur og horfði á mig þegar ég lék með Stuttgart og enginn annar mætti,“ sagði Pavard.

,,Ég skulda honum svo mikið. Ég myndi deyja fyrir hann á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Hann mun líklega fara annað 2026″

,,Hann mun líklega fara annað 2026″
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum