fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Skemmtir sér yfir sögusögnunum að hann verði rekinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé að fá sparkið frá félaginu.

Juventus hefur ekki verið sannfærandi undir Allegri á tímabilinu og tapaði liðið til að mynda 2-1 heima gegn Benfica í Meistaradeildinni í miðri viku.

Það er ekki fyrsta sinn sem þessi 55 ára gamli stjóri er orðaður við brottrekstur og hefur hann gaman að sögusögnununum í dag.

Juventus er í áttunda sætinu í Serie A og tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildnni.

,,Ég er ánægður að við séum að tala um brottrekstur Allegri aftur. Ég sakna þess því þetta skemmtir mér,“ sagði Allegri.

,,Allir gera mistök, ég geri fleiri mistök en aðrir en núna þurfum við að hugsa skýrt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“