fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Heimir staðfestur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. september 2022 19:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur verið staðfestur sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíka en það gerðist á blaðamannafundi í kvöld.

Heimir hefur verið án starfs í einhvern tíma en vann hér heima í sumar og hjálpaði ÍBV í Bestu deild karla.

Hann þjálfaði síðast lið Al-Arabi í Katar frá 2018 til 2021 en er auðvitað þekktastur fyrir tíma sinn með íslenska landsliðinu.

Heimir starfaði fyrst sem aðstoðarþjálfari hjá landsliðinu frá 2011 til 2013 og tók við aðalliðinu í kjölfarið til fimm ára.

Jamaíka er með marga skemmtilega leikmenn í sínum röðum og má nefna þá Leon Bailey og Michail Antonio sem leika í ensku úrvalsdeildinni.

Heimir skrifar undir fjögurra ára samning við knattspyrnusamband Jamaíka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Í gær

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno