fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Gagnrýnir Mane harðlega og segir hann óhamingjusaman

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 15:05

Sadio Mane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane virðist ekki hluti af liðsheild Bayern Munchen og lítur út fyrir að vera óánægður. Þetta segir Didi Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool og sparkspekingur.

Mane gekk í raðir Bayern í sumar eftir sex ár hjá Liverpool. Hann vann allt sem hann gat unnið í Bítlaborginni.

Senegalinn fór vel af stað hjá Bayern en hefur átt erfitt í undanförnum leikjum.

„Hann er ekki hluti af liðinu. Ég sá hann hjá Liverpool þar sem hann spilaði fyrir miðju. Það er ekki hans staða. Nú er hann að spila þar hjá Bayern,“ segir Hamann.

„Hann er bestur þegar hann er utarlega. Hann lítur ekki út fyrir að vera ánægður.“

Hamann vill jafnframt meina að Mane eigi að vera settur á bekkinn í næstu leikjum vegna frammistöðunnar undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu

Wenger segir Trent ekki segja satt – Útskýrir hvernig Real Madrid gerir hlutina þegar þeir vilja stórstjörnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“