fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Arnar Þór útskýrir fjarveru Jóhans Berg og Sverris

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 13:41

Arnar Þór Viðarsson. Mynd: Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason eru ekki í landsliðshópi Íslands fyrir leiki gegn Venesúela og Albaníu síðar í þessum mánuði.

Ísland mætir Venesúela í vináttuleik á fimmtudag, áður en liðið mætir Albaníu í Þjóðadeildinni fimm dögum síðar.

Arnar segir frá því á blaðamannfundi í Laugardal að Jóhann Berg sé ekki með vegna meiðsla.

,,Jóhann Berg meiddur en er ánægður með sína þróun. En það er aðeins og fljótt að taka tvo aukaleiki með landsliðinu,“ segir Arnar um stöðuna á Jóhanni.

Þá greinir Arnar frá því að Sverrir Ingi sé ekki með vegna veikinda í fjölskyldu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Í gær

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira